Ísvél – 400AR

Týpur 400AR & 400SM Iðnaðar ísvélar
907 Kg. (2,000 lbs.) af ís á sólarhring miðað við full afköst.
- Rústfríir stál strokkar
- Framleiðir bæði á ytra og innra birgði
- Heitgas afhrímir tryggir snögga losun íss.
- Engir hreyfihlutar í ísframleiðslu hluta vélarinnar
- Hús vélarinnar og suður eru úr rústfríu stáli
Valmöguleikar:
- Vélakerfi:
- Mjög afkasta mikil þjappa
- Kælimiðlill R404a
- Tengja við húskerfi
- Notaðu afgangs orku þegar ekki er verið að nota aðra frysta t.d. laustfrysta, til að framleiða ís
Helsta notkun vélarinnar:
Uppsett á þak eða i hillu þar sem framleiða á ísinn, einnig er hægt að setja vélina á plötu þannig að auðvelt sé að flytja hana þangað sem á að nota ísinn. Hægt er að tengja vélina við vélarkerfi sem er 1 fasa.Leitaðu frekari upplýsinga: